Kraftmikil grafa fyrir krefjandi verkefni
HT25 er 2.5 tonna beltagrafa hönnuð fyrir meiri vinnuálag og djúpari gröft, án þess að fórna lipurð og nákvæmni. Þessi öfluga og fjölhæfa grafa er fullkomin fyrir verktaka, landeigendur og aðra sem sinna stærri framkvæmdum, hvort sem er á byggingarsvæðum, í landbúnaði eða við lagningu lagnakerfa. Vélin er búin áreiðanlegri og sparneytinni Kubota D1105 dísilvél sem skilar afli. Hún er með fullkomnu hydraulísku stýrikerfi, fjölhæfum tengibúnaði og endingargóðum beltum sem tryggja góða stjórn og stöðugleika, jafnvel í erfiðu landslagi. Með hámarksgröfudýpt yfir 2 metra og hámarks gröfuhæð yfir 4 metra, nær HT25 að leysa flókin verkefni með auðveldum hætti. HT25 er CE vottuð og uppfyllir allar helstu kröfur um öryggi og endingargæði. rafstýrðum joysticks – sem tryggir betri vinnuaðstöðu og aukin vinnuþægindi. Þetta er grafa fyrir þá sem vilja öfluga lausn sem stenst íslenskar aðstæður, með litlu viðhaldi og miklum möguleikum – hvort sem þú ert að hefja nýtt verkefni eða vilt bæta við traustu tæki í flotann þinn.
HT25
14.2 kW
2500 kg
0.07 m³
HT25 er öflug 2.5 tonna grafa hönnuð fyrir krefjandi jarðvinnu og nákvæm verk. Hún er búin Kubota D1105 vél, fullu hydraulísku stýrikerfi og fjölhæfum tengimöguleikum. Með mikilli gröfudýpt og stöðugleika hentar hún fullkomlega fyrir verktaka sem vilja öflugt og áreiðanlegt tæki fyrir fjölbreytt verkefni.
3.490.000 kr.
Verð án vsk.
Frí heimsending
Aukahlutir á lager
Persónuleg þjónusta
Varahlutir á lager
Helstu upplýsingar
Þyngd
2150 kg
Vél
Kubota D1105
Afl
14.2 kW
Eldsneyti
Dísel
Skóflu breidd
40cm