HT15 tryggir áreiðanleg og kraftmikil vinnuafköst
HT15 er hönnuð til fyrir fjölbreyttar aðstæður þar sem stöðugleiki og afl skipta máli. Með eins cylendra Koop mótor sem skilar 17 kW afli tryggir hún áreiðanleg og kraftmikil vinnuafköst. Hægt er að fá vélina með breikkanlegum undirvagn sem veitir aukinn stöðugleika á ójöfnu undirlagi og gerir hana sveigjanlega fyrir mismunandi verkefni. Þessi grafa er vel búin fyrir krefjandi vinnu og kemur með glussastýrðum þumli sem auðveldar meðhöndlun efnis. Hún er einnig með 40 cm tennta skóflu sem hentar vel fyrir jarðvegsvinnu, mold og minni grjót. Með hefðbundnu stjórnkerfi og ergonomísku sæti með stuðningsbaki er HT15 þægileg í notkun, jafnvel fyrir lengri vinnulotur. Hönnunin tryggir að bæði nýgræðingar og vanir notendur geti unnið með vélina á skilvirkan og öruggan hátt. HT15 er byggð fyrir þá sem þurfa vél sem getur afkastað meiru án þess að fórna lipurð eða nákvæmni. Með endingargóðri smíði og fjölhæfri hönnun er hún traust lausn fyrir bæði atvinnurekendur og einstaklinga sem vilja kraftmikið og áreiðanlegt tæki í framkvæmdaverkefnin sín.
HT15 1.5T Mini Crawler Excavator
HT15
11.2 kW
1500 kg
0.045 m³
HT15 er öflug og stöðug grafa sem býður upp á meiri burðargetu og afköst en HT10. Hún er sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður og veitir betri vinnuvist og stjórn. Með eins cylendra mótor og glussastýrðum þumli er hún sterkbyggð lausn fyrir fjölbreytt jarðvinnuverkefni. Hægt er að fá vélina með breikkanlegum undirvagni.
1.590.900 kr.
Verð án vsk.
Frí heimsending
Aukahlutir á lager
Persónuleg þjónusta
Varahlutir á lager
Helstu upplýsingar
Þyngd
1500 kg
Vél
Koop
Afl
16,5 kw
Eldsneyti
Dísel
Skóflu breidd
40cm